Hoppa yfir valmynd

Kynning Lindu Kristínar fulltrúa úr Ungmennaráði á vinarbæjarheimsókn til Vadstena

Málsnúmer 1511046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. nóvember 2015 – Ungmennaráð Vesturbyggðar

Tveir fulltrúar unga fólksins fóru frá Vesturbyggð, Linda Kristín og Victoría Kristín Geirsdóttir. Mest fór fram á sænsku en krakkarnir frá hinum vinarbæjunum voru dugleg að þýða fyrir þeim það sem fram fór á fundum og á fyrirtækjakynningum. Rætt um málefni ungs fólks, atvinnuleysi, tækifæri í ferðaþjónustu. Farið var í skoðunarferð um Vadstena og margt gert til skemmtunar. Allir krakkarnir kynntust vel og gistu m.a. á sömu heimavist. Skoðuðu framhaldsskólann sem er ferðamálaskóli.