Hoppa yfir valmynd

Hafnarsambandi Ísl. fundargerð stjórnar nr.383

Málsnúmer 1604002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. apríl 2016 – Hafnarstjórn

Fundargerð Hafnasambands Íslands nr. 383 lögð fram til kynningar.

Hafnarstjórn tekur undir bókun Hafnarsambands Íslands í 7.tl fundargerðarinnar þar sem segir m.a.: "Samkvæmt könnun sem hafnasambandið stóð fyrir í byrjun árs 2015 þá er áætluð viðhalds- og nýframkvæmdaþörf hafnasjóða um 5,3 ma.kr. á þessu ári og um 6,5 á því næsta. Það er því ljóst að það fjármagn sem sett er í hafnabótasjóð á næstu árum er ekki nóg.
Íslenskar hafnir eru hluti af grunninnviðum og samgöngumannvirkjum samfélagsins og því mikilvægt að horft verði til þess þegar samgönguáætlunin verður endurskoðuð með það að markmiði að auka fjármagn til hafnarframkvæmda verulega."