Hoppa yfir valmynd

Rut Einarsdóttir æskulýðsfulltrúi Íslandi á þingi Evrópuráðs í Frakklandi í mars 2016.

Málsnúmer 1604005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. apríl 2016 – Ungmennaráð Vesturbyggðar

Rut Einarsdóttir kom og kynnti fyrir Ungmennaráði þátttöku sína sem æskulýðsfulltrúi Íslands á þingi Evrópuráðs í Frakklandi í mars 2016 og hvaða leiðir hægt er að fara til að efla sambandið við Evrópuráð. Hún sagði Ungmennaráðinu einnig frá dvöl sinni og reynslu í Japan þar sem hún hefur stundað nám síðastliðinn þrjú ár. Ungmennaráðið sagði Rut frá tilgangi ráðsins og hvað brennur á ungu fólki í Vesturbyggð.