Hoppa yfir valmynd

Breiðafjarðarnefnd hugmyndir um að tilnefna verndarsvæði Breiðafjarðar á lista Ramsarsamninginn

Málsnúmer 1604009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. apríl 2016 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 1. apríl sl. frá Breiðafjarðarnefnd með tillögum nefndarinnar um að tilnefna verndarsvæði Breiðafjarðar á lista Ramsarsamningsins.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að verndarsvæði Breiðafjarðar verði sett á lista Ramsarsamningsins svo fremur að slíkt verndarsvæði hafi ekki áhrif á uppbyggingu vegakerfisins við Breiðafjörð eða nýtingu auðlinda Breiðafjarðar.