Hoppa yfir valmynd

Erindi frá Agli Össurarsyni og Kára Össurarsyni.

Málsnúmer 1604093

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2016 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 27. apríl sl. frá Agli Össurarsyni og Kára Össurarsyni. Elsa Reimarsdóttir, félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram minnisblað dags. 7. janúar 2016 frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar- eða dvalarrýmum.
Bæjarráð bendir á að sveitarfélögum ber ekki skylda til að sinna ferðum fyrir aldraða úti í samfélagið sbr. lög nr. 125/1999 um málefni aldraða og hafnar því erindinu.