Hoppa yfir valmynd

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - áætlun um kurlað dekkjagúmmí á leik-og íþróttavöllum.

Málsnúmer 1701022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. febrúar 2017 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 6. janúar sl. frá Sambandi ísl. sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á áætlun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um að kurlað dekkjagúmmí verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum.
Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og æskulýðsráðs.




11. apríl 2017 – Fræðslu og æskulýðsráð

Áætlun um kurlað dekkjagúmmí á leik- og íþróttavöllum lögð fram til kynningar. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir því í fjarhagsáætlun 2018 að skipt verði um gúmmíkurl á sparkvöllum í Vesturbyggð.