Hoppa yfir valmynd

Orkustofnun - efnistaka Björgunar ehf. í Fossfirði, beiðni um umsögn.

Málsnúmer 1703031

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. mars 2017 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 10. mars sl. frá Orkustofnun með beiðni um umsögn vegna umsóknar Björgunar ehf um leyfi til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni í Fossfirði við Arnarfjörð.
Bæjarráð leggur áherslu á að haft verði samráð við eigendur aðliggjandi lands um efnistökuna og að hún samræmist samþykktri nýtingaráætlun Arnarfjarðar.