Hoppa yfir valmynd

Allsherjar-og menntamálanefnd - beiðni um umsögn, frumvarp til laga um orlof húsmæðra.

Málsnúmer 1703032

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. mars 2017 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 10. mars sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna), 119. mál.
Bæjarráð Vesturbyggðar fagnar framkomnu frumvarpi um afnám laga um orlof húsmæðra enda lögin barns síns tíma og eru ekki í anda þess jafnréttis sem skal ríkja um jafnan rétt kvenna og karla í þjóðfélaginu.