Hoppa yfir valmynd

Kvenfélagið Sif - umsókn um styrk 2018.

Málsnúmer 1802013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. febrúar 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf ódags. frá Kvenfélaginu Sif með beiðni um styrk í formi niðurfellingar húsaleigu í húsnæði félagsheimilisins á Patreksfirði vegna þorrablótshalds félagsins sem haldið var 20. janúar sl.
Bæjarráð samþykkir erindið og bókist styrkurinn á bókhaldslykilinn 05089-9990.