Hoppa yfir valmynd

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis - þingsályktun um aðgengi að stafrænum smiðjum.

Málsnúmer 1803019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. mars 2018 – Bæjarráð

Lagt fram tölvubréf dags. 6. mars sl. frá allherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um aðgengi að stafrænum smiðjum, 236. mál.
Lagt fram til kynningar.