Málsnúmer 1807044
19. júlí 2018 – Skipulags og umhverfisráð
Erindi frá Tjarnarbraut ehf. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir nýrri útgönguhurð á NV-hlið hússins að Tjarnarbraut 2, 465 Bíldudal.Umsókninni fylgja aðaluppdrættir unnir af ARKTIKA arkitektum, dags. 13.07.2018.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.