Hoppa yfir valmynd

Trappa ehf - Drög að nýjum talmeinasamningi

Málsnúmer 1807052

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. júlí 2018 – Bæjarráð

Lögð fyrir drög að samning við Tröppu ehf. vegna þjónustu talmeinafræðinga í fjarþjálfun og ráðgjöf vegna barna með tal- og málþroskafrávik. Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá samningnum og vísar honum til kynningar til Fræðslu og æskulýðsráðs.