Hoppa yfir valmynd

Rannsókn - Elva Björg Einarsdóttir

Málsnúmer 1807053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. júlí 2018 – Bæjarráð

Elva Björg Einarsdóttir mætt til viðræðna við bæjarráð þar sem hún kynnti rannsókn sem hún er að vinna að sem ber heitið "Maður og náttúra í Vesturbyggð". Áður hefur Elva gefið út göngubók sem sveitarfélgið styrkti. Óskaði Elva jafnframt eftir samstarfi við Vesturbyggð við upplýsingaröflun og rannsóknir.

Bæjarráð tók vel í erindi Elvu Bjargar og hlakkar til samstarfsins.