Hoppa yfir valmynd

Trappa ehf - Stöðuskýrsla 2018

Málsnúmer 1808023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. ágúst 2018 – Fræðslu og æskulýðsráð

Stöðuskýrsla frá Tröppu lögð fram til kynningar.Farið var yfir þessa þjónustu á fundi með Kristrúnu Lind Birgisdóttur 16.ágúst sl. Skólastjórar lýstu yfir ánægju með þessa þjónustu.Samningur við Tröppu verður endurnýjaður.