Hoppa yfir valmynd

Samskip hf Bíldudalshöfn - vörugjöld

Málsnúmer 1810070

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. nóvember 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Tekið var fyrir erindi Samskipa dags. 24. október 2018 um að reglur varðandi vörugjöld, vegna útflutnings til og frá Bíldudalshöfn verði innheimtar á sama hátt og hjá öðrum höfnum á Íslandi þannig að vörugjöld þegar vöru sem skipað er út frá Bíldudalshöfn og fer á aðra höfn innanlands beri hálft vörugjald í þeim flokki sem viðkomandi vara flokkast.

Hafna- og atvinnumálaráð leggur til við bæjarráð að sama fyrirkomulag verði við innheimtu vörugjalda eins og hjá öðrum höfnum á Íslandi samhliða endurskoðun gjaldskráa fyrir árið 2019.