Hoppa yfir valmynd

Samgönguáætlun 2019-2023 - hafnir í Vesturbyggð - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 1811096

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. nóvember 2018 – Hafna- og atvinnumálaráð

Hafna- og atvinnumálaráð leggur til við bæjarráð að tillögur samkvæmt samgönguáætlun 2019-2023 vegna framkvæmda 2019 verði afgreiddar með fjárhagsáætlun 2019.

Hafna- og atvinnumálaráð leggur einnig til að framkvæmdum við dekkjamottur og rafmagn á Brjánslækjarhöfn verði lokið. Einnig lagfæring á trébryggju svo hún nýtist til viðlegu og skapi ekki slysahættu. Hafna- og atvinnumálaráð beinir því til bæjarráðs að afmörkuð verði framlög í fjárhagsáætlun 2019 til lagfæringarinnar.