Hoppa yfir valmynd

Langtíma viðhaldsáætlun - FV

Málsnúmer 1903071

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. október 2019 – Fasteignir Vesturbyggðar

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir viðhaldsþörf fyrir eignir Fasteigna Vesturbyggðar og tillögur í fjárhagsáætlun 2020 - 2024.

Stjórn mælir með því að mætt verði þeirri fjárþörf sem er til viðhaldsverkefna í Sigtúni 29 -35, skv. minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, við gerð fjárhagsáætlunar Vesturbyggðar. Þá mælir stjórn með því að framlag verði veitt til eðlilegs viðhalds annarra eigna félagsins.