Hoppa yfir valmynd

Flókalundur hraðhleðslustöð, umsókn.

Málsnúmer 1908011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. september 2019 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Þórð J. Skúlasyni f.h. Orkubús Vestfjarða ohf. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir hraðhleðslustöð við Hótel Flókalund, Barðaströnd. Erindi fylgja teikningar, ljósmyndir sem og samþykki Umhverfisstofnunar, Ríkiseigna, Vegagerðarinnar og heilbrigðiseftirlits Vestfjarða.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir áformin og telur ekki vera þörf á grenndarkynningu þar sem þau varða ekki hagsmuni annarra en lóðarhafa og sveitarfélagsins sjálfs og fyrir liggur samþykki Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.