Hoppa yfir valmynd

Varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi, reglugerð 884-2017

Málsnúmer 2001032

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. febrúar 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Umhverfisstofnun, dags. 14. janúar 2020. Í erindinu óskar Umhverfisstofnun eftir upplýsingum um alla þá bryggju-, húsa-, neyslu- og lausageyma undir eldsneyti/olíu á vegum hafnasjóðs Vesturbyggðar.

Hafna- og atvinnumálaráð felur hafnarstjóra að svara erindinu.