Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stöðuleyfi. Brautarholt.

Málsnúmer 2002190

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

10. september 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Ólafi J. Engilbertssyni f.h. félags um listasafn Samúels í Selárdal dags. 7. september 2020. Í erindinu er sótt um framlengingu á stöðuleyfi fyrir 40ft gám rétt utan við lóðarmörk Brautarholts í Selárdal. Erindinu fylgir samþykki landeigenda.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlengingu á stöðuleyfi til eins árs.
13. janúar 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Ólafi J. Engilbertssyni, dags. 16.11.2021. Í erindinu er óskað eftir framlengingu á stöðuleyfi fyrir gám við Brautarholt, Selárdal.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir framlengingu til 12 mánaða.