Hoppa yfir valmynd

Skýrsla starfshóps um 5,3% aflaheimildir

Málsnúmer 2003025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. mars 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lögð fram til kynningar skýrsla starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á meðferð og ráðstöfun 5,3% aflaheimilda, dags. febrúar 2020. Einnig er lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. mars 2020 sem unnin var í samráði við Samtök sjávarútvegssveitarfélaga um skýrsluna.