Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stofnframlög vegna íbúða á Bíldudal

Málsnúmer 2005023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2020 – Bæjarráð

Bæjarstjóri fór yfir mögulegt samstarf með Nýjatúni ehf. vegna uppbyggingu íbúða á Bíldudal sem hluta af tilraunaverkefni í átaki í húsnæðismálum á landsbyggðinni. Lögð var fram umsókn um stofnframlög til byggingar 4 íbúða á Bíldudal.

Bæjarráð samþykkir að taka þátt í samstarfinu verði veitt stofnframlög til verkefnisins og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar og felur bæjarstjóra að vinna að málinu áfram.
20. maí 2020 – Bæjarstjórn

Lögð fyrir umsókn um stofnframlög vegna íbúða á Bíldudal. Umsóknin hafði áður verið lögð fyrir á 895. fundi bæjarráðs.

Til máls tóku: Forseti og FM.

Bæjarstjórn samþykkir að taka þátt í samstarfinu og að veita stofnframlagið ef fáist stofnframlög frá ríkinu. Bæjarstjóra falið að vinna að málinu áfram.