Hoppa yfir valmynd

Umgengnismál Hafnarsvæðum.

Málsnúmer 2005058

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. maí 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Hafnarstjóri fór yfir umgengnismál á hafnarsvæðunum.

Hafna- og atvinnumálaráð felur hafnastjóra að láta staðsetja ruslagáma á hafnarsvæðunum á Patreksfirði og Bíldudal og þar sem notendur hafnarinnar geta fargað lausamunum og öðru drasli sem legið hefur á hafnarsvæðunum sér að kostnaðarlausu.