Hoppa yfir valmynd

Uppbygging gamalla húsa á Bíldudal

Málsnúmer 2008020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. ágúst 2020 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Gyðu áhugamannafélags dags. 30. júlí 2020 þar sem óskað er að Vesturbyggð tilnefni fulltrúa í nefnd um uppbyggingu gamalla húsa á Bíldudal í framhaldi af kynningarfundi félagsins 13. júlí sl.

Bæjarráð tilnefnir Rebekku Hilmarsdóttur og Iðu Marsibil Jónsdóttur fyrir hönd Vesturbyggðar í nefndina.