Hoppa yfir valmynd

Hafnarsvæði Bíldudal. Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2009036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. september 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Arnarlax hf, dags. 7. september 2020. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir tveimur 40 feta gámum við hafnarsvæðið á Bíldudal og einum 20 feta á lóð við Strandgötu 10-12 á Bíldudal.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir stöðuleyfi fyrir 20 feta gám við Strandgötu 10-12 til eins árs. Ráðið hafnar stöðuleyfi fyrir tvo 40 feta gáma við hafnarsvæðið og hvetur fyrirtækið til að ganga frá svæði við norður-gafl Strandgötu 1.