Hoppa yfir valmynd

Bók um krapaflóð, beiðni um styrk

Málsnúmer 2010006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2020 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Agli St. Fjeldsted, dags. 27. september 2020, þar sem óskað er eftir styrk
til útgáfu bókar um Krapaflóðin sem féllu á Patreksfirði 22. janúar 1983.

Bæjarráð fagnar framtakinu og vísar erindinu til menninga- og ferðamálaráðs til afgreiðslu.