Hoppa yfir valmynd

Starfshópur, girðingar, umbætur og hagræðing - Vegagerðin

Málsnúmer 2010007

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2020 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Vegagerðarinnar, dags. 28. september 2020 vegna skipunar starfshóps sem hefur það markmið að móta samstarf helstu aðila sem hagsmuna hafa að gæta varðandi umbætur og hagræðingu vegna girðinga og vinna tillögur hvernig slíkt samstarf verði best unnið á svæðisvísu. Í bréfinu er óskað eftir upplýsingum frá Vesturbyggð um kostnað vegna girðinga.

Bæjarstjóra falið að svara bréfinu.