Hoppa yfir valmynd

Brjánslækur, umsókn um stöðuleyfi fyrir geymslu- og aðstöðugámum

Málsnúmer 2010047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. október 2020 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Íslenskum Aðalverktökum, dags. 14. október 2020. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 9 gámum í gamalli námu í landi Brjánslækjar 2. Gámarnir eru ætlaðir undir búnað tengdan framkvæmdum fyrirtækisins við vegagerð við Vestfjarðaveg - Dynjandisheiði. Erindinu fylgir samþykki landeigenda.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til eins árs.