Hoppa yfir valmynd

Staða skólamála á Barðaströnd

Málsnúmer 2011030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. nóvember 2020 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lagt fyrir fundinn bréf Davíðs Þorgils Valgeirssonar dagsett 09.11.2020. Þar fer Davíð fram á umræðu í ráðinu um skólamál á Barðaströnd.

Fræðslu- og æskulýðsrað óskar eftir upplýsingum um skólamál og skólaakstur á Barðaströnd.