Hoppa yfir valmynd

Hafnarbraut 2. Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2102018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. febrúar 2021 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Arnarlax hf. dags. 4. febrúar 2021. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir tveimur 20 feta skrifstofugámum á bílastæði ofan við skrifstofur fyrirtækisins að Hafnarbraut 2, Bíldudal. Gámarnir eru ætlaðir undir aðstöðu fyrir stjórnstöð fóðrunar fyrirtækisins á meðan á framkvæmdum stendur innanhúss að Hafnarbraut 2. Áætlað er að gámarnir standi til 10. maí 2021.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir veitingu stöðuleyfis fyrir gámana til 10. maí 2021.