Hoppa yfir valmynd

Drög af tillögu að matsáætlun - Snjóflóðavarnir ofan Bíldudals

Málsnúmer 2103086

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. apríl 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Lögð fram til kynningar tillaga að matsáætlun vegna snjóflóðavarna ofan Bíldudals í Vesturbyggð - milligil, dags. mars 2021. Skýrslan er unnin af Náttúrustofu Vestfjarða.