Hoppa yfir valmynd

Áhættuskoðun almannavarna í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum

Málsnúmer 2104037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. apríl 2021 – Almannavarnarnefnd

Lögð fram áhættuskoðun almannavarna frá 2011 og rætt um viðbragðsáætlun vegna ferjuslysa á Breiðafirði. Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn kom inn á fundinn og fór yfir vinnu sem er í gangi við endurskoðun á áhættuskoðun almannavarna á Vestfjörðum.