Hoppa yfir valmynd

Malbik kantsteinar fjárhagsáætlun viðauki

Málsnúmer 2104050

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. apríl 2021 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs dags. 20. apríl 2021 um kantsteina og malbik. Í minnisblaðinu er lagt til að fresta frekari framkvæmdum við kantsteina á Patreksfirði og færa yfir í malbikunarframkvæmdir. Þannig verði 3.000.000,- í götur Patreksfjörður lækkað og malbikunarframkvæmdir á Patreksfirði hækkað í 31.307.500 ,- Breytingin hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu samstæðunnar.

Bæjarráð vísar málinu áfram til gerðar viðauka.