Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stöðuleyfi, aðstaða fyrir verktaka.

Málsnúmer 2105014

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. maí 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Íslenskum Aðalverktökum dags. 11. maí 2021. Í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 4 skrifstofugáma við tjaldsvæðið í Flókalundi, erindinu fylgir teikning er sýnir staðsetningu gámanna ásamt samþykki lóðarhafa og Umhverfisstofnunar fyrir áformunum. Gámana á að nýta undir skrifstofuaðstöðu vegna vegagerðar á Dynjandisheiði.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir stöðuleyfi til 12 mánaða.