Hoppa yfir valmynd

Fjallskilaseðill 2021

Málsnúmer 2108004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2021 – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Farið var yfir drög að fjallskilaseðli 2021. Sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasvið Vesturbyggðar ásamt sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps, var falið að uppfæra seðilinn í samræmi við umræður á fundinum og sjá til þess hann verði auglýstur og sendur út. Vekja þarf athygli á þeim reglum sem eru í gildi vegna smitvarna gegn Covid-19. Jafnframt var samþykkt að athugasemdafrestur vegna seðilsins verði til 6. september 2021.