Hoppa yfir valmynd

Breyting á reglugerð um jöfnunarsjóð til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda

Málsnúmer 2110010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins dags. 6. október 2021 vegna birtingar á drögum að reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga nr. 1088/2018 í samráðsgátt stjórnvalda.

Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að rýna drögin og senda umsögn um drögin í samráðsgátt ef tilefni er til.