Hoppa yfir valmynd

Brjánslækjarhöfn 2022 - framkvæmdir

Málsnúmer 2110044

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. október 2021 – Hafna- og atvinnumálaráð

Hafnarstjóri fór yfir framkvæmdir hafnasjóðs Vesturbyggðar við Brjánslækjarhöfn sem fyrirhugaðar eru 2022. Árið 2022 á að reisa fyrirstöðugarð innan til við núverandi aðstöðu á Brjánslæk og setja upp fingurbryggju, samhliða því verður trébryggjan tekin niður.