Hoppa yfir valmynd

Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2022

Málsnúmer 2110053

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lögð fyrir umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk að fjárhæð krónur 50.000 fyrir árið 2022.

Bæjarráð samþykkir að veita Kvennaathvarfinu umbeðna styrkupphæð.