Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - jólahlaðborð

Málsnúmer 2111050

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum dags. 19. nóvember 2021 frá Sýslumanninum á Vestfjörðum með beiðni um umsögn vegna umsóknar Vegamót Bíldudal ehf. um tímabundið áfengisleyfi í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal 4. desember 2021.

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.