Hoppa yfir valmynd

Áætlun um öruggi og heilbrigði

Málsnúmer 2201010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. janúar 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Allir vinnustaðir þurfa að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði og uppfæra hana eftir þörfum. Tilgangur með gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði er fyrst og fremst að fyrirbyggja og draga úr slysum, óhöppum,álagi, vanlíðan og heilsutjóni sem starfsmenn geta orðið fyrir við störf sín hvort sem er líkamlegu eða andlegu. Hér er lögð fram til kynningar áætlun um öryggi og heilbrigði 2021 - 2024 fyrir Patreksskóla. Ásdís Snót Guðmundsdóttir kynnti áætlunina.