Hoppa yfir valmynd

Varðandi gildistíma klippikorta

Málsnúmer 2204051

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2022 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Rögnvaldi Birgi Johnsen, dags. 28. apríl 2022, þar sem gerðar eru athugasemdir við breytingar sem gerðar hafa verið varðandi notkun klippikorta við förgun á úrgangi á gámavöllum í Vesturbyggð.

Breytingar á fyrirkomulagi varðandi meðhöndlun úrgangs í Vesturbyggð urðu í kjölfar útboðs á árinu 2020. Útboðið tók mið að auknum kröfum um meðhöndlun úrgangs og kostnaðar í samræmi við breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs nr. 55/2003.

Sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að svara bréfritara.