Hoppa yfir valmynd

Menningarstefna Vesturbyggðar

Málsnúmer 2208047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2022 – Menningar- og ferðamálaráð

Lagt var fram minnisblað menningar- og ferðamálafulltrúa. Í minnisblaðinu var lagt til að þróuð yrði stefna í menningarmálum fyrir Vesturbyggð með framtíðarsýn sveitarfélagsins í huga.

Menningar- og ferðamálaráð tekur vel í hugmyndina og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að koma með hugmyndir að úrlausnum og kynna fyrir nefndinni.
18. október 2022 – Menningar- og ferðamálaráð

Lagðar fram til kynningar hugmyndir að úrlausnum við gerð menningarstefnu Vesturbyggðar.

Ráðið tekur vel í kynninguna og felur menningar- og ferðamálafulltrúa að vinna málið áfram og kynna fyrir nefndinni.