Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni tækifærisleyfi FHP Krúttmagakvöld

Málsnúmer 2209019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2022 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi Sýslumannsins á Vestfjörðum dags. 7.september 2022 þar sem óskað er eftir umsögn Vesturbyggðar um leyfi til að halda Krúttmagakvöld/styrktarkvöld í Félagsheimili Patreksfjarðar 8. október 2022.

Bæjarráð Vesturbyggð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins.