Hoppa yfir valmynd

Bylta, Bíldudal - uppsetning á póstboxi.

Málsnúmer 2209034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. september 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Íslandspósti ohf, dags. 13.09.2022. Í erindinu er sótt um leyfi til að staðsetja Póstbox við íþróttamiðstöðina Byltu á Bíldudal. Póstbox eru sjálfvirkar afgreiðslustöðvar, þar sem viðskiptavinir geta bæði tekið á móti og sent pakkasendingar.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir áformin, nákvæm endanleg staðsetning og frágangur Póstboxins skal ákveðin í samráði við sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs.