Hoppa yfir valmynd

Ósk um leyfi til að setja neyðarskýli á Dynjandisheiði

Málsnúmer 2209037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. október 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Cycling Westfjords dags. 13. September, í erindinu er óskað eftir samþykki Vesturbyggðar fyrir því að sett verði upp neyðarskýli fyrir hjólandi ferðamenn á Dynjandisheiði, erindið er í tengslum við styrkumsókn Cycling Westfjords hjá Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í hugmyndina, skýlið er byggingarleyfisskylt og þá þarf samþykki landeigenda/vegagerðar.