Hoppa yfir valmynd

Skipan starfshóps fiskeldissveitafélaga á Vestfjörðum um skiptingu tekna fiskeldissjóðs

Málsnúmer 2209045

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. september 2022 – Bæjarstjórn

Lagt fram bréf Aðalsteins Óskarssonar, sviðsstjóra Fjórðungssambands Vestfirðnga, dags. 19. september 2022, þar sem óskað er eftir tilnefningu sveitarfélagsins á fulltrúa í starfshóp fiskeldissveitarfélaga á Vestfjörðum um skiptingu tekna Fiskeldissjóðs. Á 67. Fjórðungsþingi Vestfirðinga var samþykkt að stofna starfshópinn.

Til máls tók: Varaforseti

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkir að skipa Þórdísi Sif Sigurðardóttur bæjarstjóra Vesturbyggðar í starfshópinn.