Hoppa yfir valmynd

Dynjandisheiði. Umsókn um stöðuleyfi.

Málsnúmer 2210035

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. október 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Suðurverk dags. 14. október, í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 3 gámum í námu við Seljadalsvatn á Dynjandisheiði undir kaffiskúr með einu salerni, rotþró, lagergámur og rafstöð. Erindinu fylgir teikning er sýnir staðsetningu gámanna, aðstaðan er í tengslum við vegagerð á Dynjandisheiði sem Suðurverk sér um.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir stöðuleyfisumsóknina enda sé staðsetningin innan fyrirhugaðs framkvæmdasvæðis.