Hoppa yfir valmynd

Undanþága frá skilyrðum um lámarksfjölda vegna barnaverndarþjónustu

Málsnúmer 2301012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. janúar 2023 – Velferðarráð

Vesturbyggð og Tálknafjarðahreppur fengu undanþágu vegna skilyrða um lágmarksfjölda íbúa vegna barnaverndarþjónustu út janúar 2023 ásamt öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Frá 1.janúar 2023 tóku við ný lög um barnavernd þar sem lágmarksfjöldi íbúa bak við hverja barnaverndarþjónustu þarf að vera 6000.