Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 12. janúar 2023 og hófst hann kl. 15:00
Nefndarmenn
Starfsmenn
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði
- Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri
Almenn erindi
Til kynningar
2. Varðandi umdæmisráð barnaverndar- Bókun Tálknafjarðarhrepps
3. Framlag vegna barna með fjölþættan vanda og eða miklar þroska- og geðrasmanir og eru vistuð utan heimilis
Bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneyti um framlag til sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og geðraskanir sem eru vitstuð utan heimilis , lagt fram til kynningar.
4. Undanþága frá skilyrðum um lámarksfjölda vegna barnaverndarþjónustu
Vesturbyggð og Tálknafjarðahreppur fengu undanþágu vegna skilyrða um lágmarksfjölda íbúa vegna barnaverndarþjónustu út janúar 2023 ásamt öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Frá 1.janúar 2023 tóku við ný lög um barnavernd þar sem lágmarksfjöldi íbúa bak við hverja barnaverndarþjónustu þarf að vera 6000.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00