Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #44

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 12. janúar 2023 og hófst hann kl. 15:00

Nefndarmenn
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) félagsmálastjóri

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Félagsmálastjóri

Almenn erindi

1. Trúnaðarmál

Tekin voru fyrir þrjú trúnaðarmál undir þessum lið og skráð í trúnaðarmálabók

Málsnúmer15

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Varðandi umdæmisráð barnaverndar- Bókun Tálknafjarðarhrepps

Bókun Tálknafjarðarhrepps varðandi Umdæmisráð barnaverndar lögð fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Framlag vegna barna með fjölþættan vanda og eða miklar þroska- og geðrasmanir og eru vistuð utan heimilis

Bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneyti um framlag til sveitarfélaga vegna barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og geðraskanir sem eru vitstuð utan heimilis , lagt fram til kynningar.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Undanþága frá skilyrðum um lámarksfjölda vegna barnaverndarþjónustu

Vesturbyggð og Tálknafjarðahreppur fengu undanþágu vegna skilyrða um lágmarksfjölda íbúa vegna barnaverndarþjónustu út janúar 2023 ásamt öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum. Frá 1.janúar 2023 tóku við ný lög um barnavernd þar sem lágmarksfjöldi íbúa bak við hverja barnaverndarþjónustu þarf að vera 6000.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00