Hoppa yfir valmynd

Samstarf um heimilisofbeldi

Málsnúmer 2302012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. febrúar 2023 – Velferðarráð

Lögreglustjórinn á Vestfjörðum óskar eftir þátttöku félagsþjónustu Vestur- Barðastrandarsýslu í verkefni lögreglustjórans á Vestfjörðum varðarndi mál er varða heimilisofbeldi þar sem hann óskar eftir því að það verði gengið frá samstarfsyfirlýsingu þar um til eins árs. Að þeim tíma liðnum verði árangur metinn og samstarfið endurskoðað ef þörf er á eða framlegnt óbreytt.
Velferðarráð fagnar samstarfsyfirlýsingunni og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að ganga frá henni.